#verumnæs
Næsland
Hljómsveitin var stofnuð árið 2016 þegar Gunnar, Arnar og Snorri kynntust við störf hjá Toyota. Arnar fékk í kjölfarið Odd inn á trommur en þeir höfðu kynnst í FÍH. Í kjölfarið var talið í og áhersla lögð á að njóta þess að spila tónlist með fagmennsku og gæði í fyrrirúmi. Fljótlega fór boltinn að rúlla og hljómsveitin farin að spila á hinum ýmsu skemmtunum og hefur gert síðan þá 💃
Snorri (söngur)
Snorri (söngur)
Gunnar (gítar)
Gunnar (gítar)
Arnar (bassi)
Arnar (bassi)
Oddur (trommur)
Oddur (trommur)
„Þeir trylltu lýðinn á fjölskylduhátíð RSÍ”
— Adam Kári @ Rafiðnaðarsamband Íslands
„Spiluðu í brúðkaupinu okkar og héldu uppi þvílíkri stemningu! Mæli 100% með þessari stuðhljómsveit”
— Lilja Arnlaugs
„Mun hiklaust mæla með Næslandi!”
- Guðmundur @ Ísfélag Vestmanneyja
„Þeir skemmtu fólkinu frábærlega og spiluðu tónlist sem hentaði öllum”
- Elva Dögg Mannauðsstjóri @ BYGG
„Spiluðu á þorrablóti hjá okkur í Grímsnes- og Grafningshreppi og héldu upp þvílíku stuði allan tímann, mæli hiklaust með þeim”
— Smári K
„Mæli svo með þeim í brúðkaup. Þeir slógu algjörlega í gegn í brúðkaupinu okkar og náðu öllum aldurshópum & þjóðernum á dansgólfið”
— Katrín Þóra
„Þeir eru algjörir snillar!”
- Helga @ Nemendasamband MR















Hljómsveitin Næsland & Erna Hrönn gáfu út lagið Þrái þig að fá 12. Janúar 2024. Hljómsveitin Næsland spilaði lagið og textinn er eftir Ernu Hrönn.
Upptökustjórn.Halldór Fjallabróðir og hljóðblöndun Addi 800